Vertu tilbúinn fyrir kínverska neytendur
Bjóddu upp á greiðslulausnir sem kínverjar þekkja og kjósa að nota.
Að bjóða greiðslu í gegnum Alipay og WeChat er einfalt ferli
Greiðslulausnir EUROPE PAY gerir kínverskum neytendum auðvelt fyrir við að versla á Íslandi með þeim hætti sem þeir þekkja og kjósa í heimalandi sínu.
Hafðu samband við okkur og taktu við greiðslum í gegnum Alipay og WeChat greiðslulausnir.
Kínverskir neytedur sem nota greiðslur með snjallsímum 70%
Markaðshlutdeild Alipay og WeChat í Kínahina 93%
Alipay er eitt vinsælasta snjallforrit í heiminum með yfir 700 milljón notenda. Kínverskir ferðamenn nota forritið við skipulagningu á ferðalögum. Í Alipay má t.d. finna „Citi Pages“ sem er gagnvirkt kort, mest notað til að skoða hvaða vörur og þjónusta er í boði á þeim stað sem notandinn er hverju sinni.
WeChat er vinsælasti samfélagsmiðill í Kína með yfir milljarð notenda. WeChat er í senn samfélagsmiðill, greiðslugátt og leitarvél en það gerir miðilinn sérstaklega öflugan þegar kemur að markaðssetningu og sölu.
Taku á móti greiðslum hvar sem er og hvenær sem er
Sanngjörn þjónustugjöld
Þjónustugjöld okkar eru sanngjörn og vel samkeppnishæf á við þekkt kreditkort.
-
Ekkert upphafsgjald
-
Ekkert mánaðgjald
-
Engin falin gjöld