![](https://static.wixstatic.com/media/5f7ebb_ed0190b9e3234ead94361e9e9b36f1f5~mv2_d_6271_5545_s_4_2.jpg/v1/fill/w_980,h_867,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/5f7ebb_ed0190b9e3234ead94361e9e9b36f1f5~mv2_d_6271_5545_s_4_2.jpg)
Einfaldar greiðslulausnir fyrir kínverska ferðamenn og fyrirtæki
Er fyrirtækið þitt sýnilegt kínverskum ferðamönnum?
Einfaldar heildarlausnir fyrir þitt fyrirtæki
Með greiðslulausnum EUROPE PAY er þitt fyrirtæki sýnilegt gagnvart kínverskum ferðamönnum. Að taka á móti greiðslum í gegnum Alipay og WeChat er einfalt. Hafðu samband við okkur og við kynnum þær greiðslulausnir sem henta þínu fyrirtæki best.
![alipay-versus-wechat-pay-a-battle-betwee](https://static.wixstatic.com/media/5f7ebb_905eb2868f70416d8cf121183991dbb9~mv2.jpg/v1/fill/w_145,h_82,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/alipay-versus-wechat-pay-a-battle-betwee.jpg)
Alipay og WeChat eru þær greiðslulausnir sem kínverskir neytendur þekkja og nota.
93% kínverja
Kjósa snjallsímagreiðslur á ferðalögum
77% Kínverja
Eyða meiru þegar þeir greiða með snjallsíma samanborið við aðra greiðslumöguleika.
Meiri möguleikar á viðskiptum
Með samstarfi við EUROPE PAY er fyrirtækið þitt sýnilegra gagnvart kínverskum ferðamönnum.
Afhverju að bjóða upp á Alipay og WeChat
-
Samskiptaerfiðleikar vegna tungumáls takmarkast við að bjóða upp á viðskipti við kínverja með þeim hætti sem þeir kjósa.
​
​
​
-
Með því að bjóða upp á Alipay og WeChat ertu inni á kortinu hjá kínverskum ferðamönnum og átt þannig frekari möguleika á viðskiptum.
​
​
​
-
Meiri hraði í viðskiptum þar sem greiðslan tekur rétt um 3 sekúndur að fara í gegn.
​
​
​
-
Útlokar vandræði vegna gjaldmiðils, viðskiptavinir greiða í Evrum og uppgjör viðskiptanna getur einnig verið í Evrum.
​
​
​
-
Þjónustugjöldin eru lægri en þekkist hjá kreditkortaþjónustum.
​
​
​
-
Einfalt í uppsetningu, finndu þá þjónustu sem best hentar þínu fyrirtæki og hafðu þannig samstarf við EUROPE PAY strax í dag.
![europe_pay_symbol.png](https://static.wixstatic.com/media/5f7ebb_a2f7e9e5336342a19c26897676ad59b1~mv2_d_1668_1668_s_2.png/v1/fill/w_542,h_542,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/europe_pay_symbol.png)
Allir söluaðilar geta komið í samstarf við EUROPE PAY.
Hvort sem um er að ræða verslanir, vefverslanir, snjallforrit eða hvað annað þá er einfalt að taka á móti greiðslum frá Alipay og WeChat í samstarfi við EUROPE PAY.